Blessanir þess að meðlimir miðli fagnaðarerindinu a samfelagsmiðlum
Öldungar í Króatíu nota kannanir til að nálgast fólk og skapa tengsl.
Rafræn tækni gerir trúboðum kleift að finna og kenna konu hinu megin á hnettinum.
Brasilískir öldungar sem þjóna á Englandi bjóða brasilískum samfélögum upp á enskubekki, til að finna trúarnema og meðlimi sem koma aftur.
Systurtrúboðar færa meðlimi og vini saman andlega í gegnum fjarfundi.
Systur á Spáni nota námsforritið „Kahoot“ til að vinna með meðlimum og vinum á Alnetinu.
Öldungar í kyrrsetningu búa til grípandi Facebook auglýsingu og finna fólk sem þeir hefðu aldrei annars náð til.
Ungverskir systurtrúboðar bjóða upp á enskukennslu í gegnum auglýsingu á samfélagsmiðlum. Þær finna fólk til að kenna ensku og einnig ungan mann sem hefur áhuga á fagnaðarerindinu.
Systurtrúboði segir frá því hvernig hún getur notað eigin persónutöfra til að búa til grípandi myndbandsauglýsingar.
Systurtrúboðar í Hollandi nýta sér tónlistarhæfileika sína í beinu Facebook streymi til að miðla vitnisburði sínum og tengja fólk við Guð.
Trúboðar þjóna og finna fólk til að kenna með því að birta andlegt efni í kristilega hópa á Facebook.
Þrír systurtrúboðar kenna nú 23 vinum sem búa sig undir skírn, eftir að hafa haft samband við fólk sem fyrrverandi trúboðar kenndu.
Öldungar starfa af kappi að því að treysta sambönd við vini sína með skilaboðum á netinu.