Blessanir þess að meðlimir miðli fagnaðarerindinu a samfelagsmiðlum
Öldungar hitta staðarmeðlimi á netinu til að miðla vitnisburði sínum og biðja um tilvísanir.
Systurtrúboðar í Sviss snúa sér að samfélagsmiðlum í útgöngubanni á meðan á Kóvid-19 stendur og skapa aðlaðandi myndbönd í leit að fólki til að kenna.
Öldungar í Póllandi buðu vinum sínum að horfa á aðalráðstefnu á netinu og tveir þeirra ákváðu að láta skírast.
Ung fjölskylda horfir á trúarsamkomu og þrá vaknar til að læra meira um Guð.
Systurtrúboðar fara frumlegar leiðir til að búa til myndbönd sem gleðja vini þeirra.
Öldungar í Noregi kanna leiðir til að vinna farsællega með meðlimum kirkjunnar á svæðinu í gegnum fjarfundarkerfi á netinu.