Fjölskylduyfirlýsingin gerir okkur kleift að skilja betur eilífa áætlun Drottins fyrir fjölskyldur.
Lærið hvernig fagnaðarerindið færir hamingju sem ekki fæst annarsstaðar.
Öldungur Jack N. Gerard útskýrir hvernig við getum forðast veraldlegar truflanir og einblínt meira á það sem hefur eilíft gildi.
Kynnið ykkur hvernig hin himnesku heimkynni toga í menn, líkt og eðlishvöt dýra fær þau til að ferðst saman langar leiðir.
Móðir útskýrir fyrir börnum sínum hvernig þau eigi að verja sig sjálf andlega með því að klæðast alvæpni Guðs.
Öldungur Andersen postuli ber vitni um að sannleikur og blessanir fagnaðarerindisins voru endurreist fyrir tilverknað spámannsins Josephs Smith.
Öldungur Dieter F. Uchtdorf ber vitni um, að ef við trúum á Jesú Krist, elskum eins og hann elskaði og gerum eins og hann gerði, munum við fyllt friði og gleði.
Öldungur David A. Bednar kennir að kraftur fagnaðarerindis frelsarans verður virkur þegar við söfnum öllu undir eitt höfuð í Kristi.
Dallin H. Oaks forseti útskýrir hvernig áætlun Guðs fyrir börn sín, veitir okkur auðskiljanlegan tilgang og leiðsögn fyrir lífið.
Joy Jones minnir okkur á að kærleikur og þjónusta ættu að grundvallast á elsku okkar til Krists og barna hans, en ekki á eigin þrá eftir viðurkenningu.
Kynntu þér hvernig Mormónsbók er annað vitni um Jesú Krist, ásamt Biblíunni.
Kynnið ykkur betur hvernig Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er skipulögð og af hverju hún hefur postula