Boðskapur svæðisleiðtoga

Hafið þið einhvern tíma verið í erfiðum aðstæðum og fundist þið hafa þörf fyrir leiðsögn Drottins?
Lífið býður upp á marga óvissuþætti, en eitt er þó víst og það er að okkur öllum er boðið að koma til Krists.
Í hinum flókna heimi nútímans getur oft verið óárennilegt að keppa að því að verða sjálfbjarga.
Þegar við tökum á móti Jesú Kristi sem frelsara okkar, þá viljum við læra um hann og fylgja fordæmi hans í þeirri von að tileinka okkur eiginleika hans og persónuleika.
Hinn náttúrlegi maður hneigist ætíð til þess að krefjast meira af Drottni og minna af sjálfum sér. Þegar við þróum betri andlegar venjur og upplifum máttuga breytingu hjartans, er við nærum anda okkar oft, reglubundið og kostgæfið, þá verða slíkar venjur órjúfanlegur hluti af okkur sjálfum og við tökum að gera stöðugt meiri kröfur til sjálfra okkar og minni kröfur til Drottins.
Að gefa af sjálfum sér, er hin ómetanlega gjöf kærleika, sem vex þegar af henni er gefið.
Aðalráðstefna er gullið tækifæri til að finna okkar eigin ræðu Benjamíns konungs. Þessar ræður, sem tala af svo miklu afli til hjarta okkar, sálar og anda, eru líkt og manna frá himni.
Á þessum sérstaka degi styrkjum við fjölskyldu okkar, með því að taka þátt í heilbrigðri dægrastyttingu, sem eflir tengsl okkar og færir okkur nær Guði.
Hvíldardagurinn sér okkur fyrir óviðjafnanlegri hvíld frá áhyggjum okkar róstusama heims og áreiti fjölmiðla.
Að finna áa, laðar að anda Elía, sem fágar og eflir okkur.
Frelsarinn er fullkomið dæmi um kærleika í hugsun, orði og verki. Ritningarnar kennar okkur um hans kærleiksríka eðli.
Hvað með okkur hin? „Skuldsetjum við okkur fyrir aðra?“ Erum við nægilega þolinmóð til að sýna biðlund, svo við skuldsetjum okkur ekki, nema fyrir nauðsynjum – hugsanlega menntun, húsakaupum og hógværum bílakaupum – og greiðum síðan skuldir upp fljótt og vel.