Fréttastofa kirkjunnar

„Við getum unnið þetta stríð ef allir fylgja skynsömum og ígrunduðum ábendingum heilbrigðissérfræðinga og stjórnmálaleiðtoga“
Mitt í heimsfaraldrinum hafa Dani og Frakki, sem nýlega voru kallaðir í þessa stöðu, fundið leiðir til að kenna og liðsinna öðrum.
Öldungur Jeffrey R. Holland og systir Sharon Eubank stjórnuðu Windsor leiðtogafundinum rafrænt
Friendship Centres (vinamiðstöðvar), sem skipulagðar eru af Hjálparstofnun Síðari daga heilagra, mannúðarstarfi kirkjunnar, bjóða flóttamönnum upp á staði til að eignast nýja vini, vinna að aðlögun, læra nýja hæfni og öðlast samfélagslega tilfinningu.
Laugardagskvöldhluti verður aflagður; ekki verður mögulegt að koma á októberráðstefnu 2021 í eigin persónu
Hjálparsamtök Síðari daga heilagra og Sjöunda dags aðventistar taka saman höndum við innkaup og heimsendingar máltíða.
Kirkjuleiðtogar deila hugmyndum um tækifæri til að blessa unglinga og börn.
Laugardagurinn 5. júní 2021 mun verða tileinkaður samstöðu gegn Covid-19
JustServe er vefsíða og smáforrit sem tengir þá sem vilja hjálpa við þjónustutækifæri.
Þann 1. ágúst 2021, mun öldungur Massimo De Feo hefja þjónustu sem nýr forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Dans -og tónlistardeild háskólans BYU í Bandaríkjunum mun bjóða upp á sýningu á netinu á dögunum 28. apríl - 4 maí.
Þrjár staðsetningar eru í Evrópu: Brussel, Osló og Vín