Fréttastofa kirkjunnar

Nýrri stöðu hefur verið bætt við skipurit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu sem kveður á um konur veiti safnaðarleiðtogum leiðsögn og taki þátt í leiðtogaráðum.
Hjálparstofnun Síðari daga heilagra er stærsti einkaaðilinn fram að þessu til að styðja verkefni UNICEF ACT Accelerator og COVAX.
Sögusafn Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu heldur 12. alþjóðlegu listaverkakeppnina og sýninguna vorið 2022.
RootsTech Connect mun fara fram 25.-27. febrúar 2021, í fyrsta sinn sem netviðburður.
Kirkjan hefur hjálpað við bólusetningar um 117 milljón manns frá 2002
Vegna yfirstandandi áhyggja um lýðheilsu í heiminum, hefur Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynnt að aðalráðstefnan apríl 2021 verði aðeins send út á rafrænu formi.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“
Russell M. Nelson, æðsti trúarleiðtogi og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu um heim allan, færir okkur boðskap vonar, lækningar og einingar, til að lyfta okkur upp úr þrengingum KÓVÍD-19 og slá á aðrar plágur, líkt og hatur og ruddaskap.
Russell M. Nelson, spámaður og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, mun miðla heiminum sérstökum boðskap í myndbandi, þann 20. nóvember 2020, kl. 11 að MST tíma.
Lokaþáttur hinnar upprennandi kynslóðar 2020: Evrópuútsending fyrir ungmenni og ungt fullorðið fólk um alla Evrópu fer í loftið 25. september kl 17 að íslenskum tíma
Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynntu 14. ágúst 2020 að frá og með janúar 2021 verða breytingar í kirkjutímaritunum og munu gefa út efitrfarandi tímarit yfir allan heim: 'Barnavin' (fyrir börn), 'Til styrktar æskunnar' (fyrir unglingar) og 'Líahóna' (fyrir fullorðnir).
Trúboðar Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu finna að jafnaði fólk á almannafæri til að kenna um Jesú Krist.