Russell M. Nelson forseti setti fram sérstakt boð á síðustu aðalráðstefnu og sagði hvað gera skildi til undirbúnings fyrir 200 ára afmæli Fyrstu sýnarinnar.
Öldungur Dieter F. Uchtdorf lýsir því hvernig ævintýri jarðlífsins getur gert okkur að betri lærisveinum.
Öldungur Ronald A. Rasband útskýrir mikilvægi þess að við höldum þau loforð og sáttmála sem við gerum við Guð og samferðafólk okkar.
Öldungur D. Todd Christofferson lýsir hinni varanlegu hamingju sem hlýst af því að finna gleði í því að lifa eftir fagnaðarerindinu
Russell M. Nelson hvetur okkur til að fara sáttmálsveginn til okkar himnesku foreldra að nýju.
Dallin H. Oaks útskýrir hvernig friðþæging Jesú Krists gerir okkur mögulegt að hreinsast með iðrun.
Henry B. Eyring minnir okkur á að við finnum mestu gleðina í því að fylla heimili okkar kærleika.
M. Russell Ballard útskýrir að elska til Guðs og náungans sé guðlegt boðorð.
Jeffrey R. Holland lýsir þeim friði sem við fæst með því að fyrirgefa öðrum, er hann talaði til okkar á aðalráðstefnu.
Dieter F. Uchtdorf hvetur okkur til sjálfsöryggis við að miðla öðrum fagnaðarerindinu.
David A. Bednar ber vitni um að blessanir munu koma er við keppum að því að læra og elska hið endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists.
Quentin L Cook útskýrir að auðmýkt og elska eru aðalsmerki þeirra sem leita vilja Drottins, einkum fyrir fjölskyldu sína.