Átta nýir aðalvaldhafar Sjötíu voru kynntir á aðalráðstefnu aprílmánaðar 2018

Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynnti um kallanir 8 aðalvaldhafa Sjötíu og 55 svæðishafa Sjötíu á laugardagssíðdegishluta aðalráðstefnu aprílmánaðar 2018. Dallin H. Oaks forseti, fyrsti ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu, tilkynnti þetta.

Aðalvaldhafar Sjötíu þjóna í forsætisráði hinna Sjötíu, í svæðisforsætisráðum og í stjórnsýslustöðum við höfuðstöðvar kirkjunnar. Þeir ferðast oft, undir leiðsögn Tólfpostulasveitarinnar, til að ræða við og fræða kirkjuleiðtoga, trúboða og meðlimi kirkjunnar í heimasöfnuðum. Þeir hafa umboð til að þjóna hvarvetna í heimi, en umboð svæðishafa Sjötíu takmarkast yfirleitt við svæði sem þeir þjóna á.

Þessir eru hinir nýju aðalvaldhafar Sjötíu en hér eru upplýsingar um æviágrip hvers þeirra:

Öldungur Bangerter
Öldungur Steven R. Bangerter
Öldungur Carpenter
Öldungur Matthew L. Carpenter
Öldungur Gerard
Öldungur Jack N. Gerard
Öldungur Held
Öldungur Mathias Held
Öldungur Homer
Öldungur David P. Homer
Öldungur McKay
Öldungur Kyle S. McKay
Öldungur Villar
Öldungur Juan Pablo Villar
Öldungur Wada
Öldungur Takashi Wada
Nelson forseti eftir ráðstefnuhluta

Nýtt forsætisráð hinna Sjötíu


Tveir nýir meðlimir í forsætisráð hinna Sjötíu hafa verið kallaðir en þeir eru öldungur Carl B. Cook og öldungur Robert C. Gay (smellið á nöfnin þeirra til að lesa æviágrip þeirra).

Öldungur Cook
Öldungur Carl B. Cook
Öldungur Gay
Öldungur Robert C. Gay
Hátíðarsamkoma

Nýir svæðisvaldhafar


Nöfn ný kallaðra svæðishafa Sjötíu:

  • Richard K. Ahadjie

  • Alberto A. Álvarez

  • Duane D. Bell

  • Glenn Burgess

  • Víctor R. Calderón

  • Ariel E. Chaparro

  • Daniel Córdova

  • John N. Craig

  • Michael Cziesla

  • William H. Davis

  • Richard J. DeVries

  • Kylar G. Dominguez

  • Sean Douglas

  • Michael A. Dunn

  • Kenneth J. Firmage

  • Edgar Flores

  • Silvio Flores

  • Saulo G. Franco

  • Carlos A. Genaro

  • Mark A. Gilmour

  • Sergio A. Gómez

  • Roberto Gonzalez

  • Virgilio Gonzalez

  • Spencer R. Griffin

  • Matthew S. Harding

  • David J. Harris

  • Kevin J. Hathaway

  • Richard Holzapfel

  • Eustache Ilunga

  • Okechukwu I. Imo

  • Peter M. Johnson

  • Michael D. Jones

  • Pungwe S. Kongolo

  • George Kenneth G. Lee

  • Aretemio C. Maligon

  • Edgar A. Mantilla

  • Lincoln P. Martins

  • Clement M. Matswagothata

  • Carl R. Maurer

  • Daniel S. Mehr II

  • Glen D. Mella

  • Isaac K. Morrison

  • Yutaka Nagatomo

  • Allistair B. Odgers

  • R. Jeffrey Parker

  • Victor P. Patrick

  • Denis E. Pineda

  • Henrique S. Simplicio

  • Jeffrey H. Singer

  • Michael L. Staheli

  • Djarot Subiantoro

  • Jeffrey K. Wetzel

  • Michael S. Wilstead

  • Helmut Wondra

  • David L. Wright