Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynnti um kallanir 8 aðalvaldhafa Sjötíu og 55 svæðishafa Sjötíu á laugardagssíðdegishluta aðalráðstefnu aprílmánaðar 2018. Dallin H. Oaks forseti, fyrsti ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu, tilkynnti þetta.
Aðalvaldhafar Sjötíu þjóna í forsætisráði hinna Sjötíu, í svæðisforsætisráðum og í stjórnsýslustöðum við höfuðstöðvar kirkjunnar. Þeir ferðast oft, undir leiðsögn Tólfpostulasveitarinnar, til að ræða við og fræða kirkjuleiðtoga, trúboða og meðlimi kirkjunnar í heimasöfnuðum. Þeir hafa umboð til að þjóna hvarvetna í heimi, en umboð svæðishafa Sjötíu takmarkast yfirleitt við svæði sem þeir þjóna á.
Þessir eru hinir nýju aðalvaldhafar Sjötíu en hér eru upplýsingar um æviágrip hvers þeirra:








Nýtt forsætisráð hinna Sjötíu
Tveir nýir meðlimir í forsætisráð hinna Sjötíu hafa verið kallaðir en þeir eru öldungur Carl B. Cook og öldungur Robert C. Gay (smellið á nöfnin þeirra til að lesa æviágrip þeirra).


Nýir svæðisvaldhafar
Nöfn ný kallaðra svæðishafa Sjötíu:
-
Richard K. Ahadjie
-
Alberto A. Álvarez
-
Duane D. Bell
-
Glenn Burgess
-
Víctor R. Calderón
-
Ariel E. Chaparro
-
Daniel Córdova
-
John N. Craig
-
Michael Cziesla
-
William H. Davis
-
Richard J. DeVries
-
Kylar G. Dominguez
-
Sean Douglas
-
Michael A. Dunn
-
Kenneth J. Firmage
-
Edgar Flores
-
Silvio Flores
-
Saulo G. Franco
-
Carlos A. Genaro
-
Mark A. Gilmour
-
Sergio A. Gómez
-
Roberto Gonzalez
-
Virgilio Gonzalez
-
Spencer R. Griffin
-
Matthew S. Harding
-
David J. Harris
-
Kevin J. Hathaway
-
Richard Holzapfel
-
Eustache Ilunga
-
Okechukwu I. Imo
-
Peter M. Johnson
-
Michael D. Jones
-
Pungwe S. Kongolo
-
George Kenneth G. Lee
-
Aretemio C. Maligon
-
Edgar A. Mantilla
-
Lincoln P. Martins
-
Clement M. Matswagothata
-
Carl R. Maurer
-
Daniel S. Mehr II
-
Glen D. Mella
-
Isaac K. Morrison
-
Yutaka Nagatomo
-
Allistair B. Odgers
-
R. Jeffrey Parker
-
Victor P. Patrick
-
Denis E. Pineda
-
Henrique S. Simplicio
-
Jeffrey H. Singer
-
Michael L. Staheli
-
Djarot Subiantoro
-
Jeffrey K. Wetzel
-
Michael S. Wilstead
-
Helmut Wondra
-
David L. Wright