Allar greinar

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur gefið út nýja mynd af hinu nýja Æðsta forsætisráði. Mynd af Oaks forseta hefur einnig verið gefin út.
Hin nýju trúboðssvæði munu hjálpa við að koma á móts við vaxandi fjölda trúboða og samtals verða 506 trúboð um allan heim
Viðtal þetta er hið fyrsta sinnar tegundar við hið nýja Æðsta forsætisráð
Dallin Harris Oaks forseti var tilkynntur sem 18. forseti og spámaður Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, þriðjudaginn 14. október 2025. Tilkynnt var um þetta í beinni útsendingu frá Salt Lake City í Utah. Oaks forseti var studdur og settur í embætti fyrr um daginn.
Æðsta stjórnvald í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er Æðsta forsætisráðið, sem samanstendur af forseta og ráðgjöfum hans tveimur, eða ráðunautum. Þetta þriggja manna ráð hefur yfirumsjá með starfi kirkjunnar í heild er varðar alla stefnumótun, skipulag og stjórnun.
Októberaðalráðstefna fer fram samkvæmt áætlun
Dallin H. Oaks, forseti Tólfpostulasveitar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, miðlaði eftirfarandi boðskap á samfélagsmiðlarásum kirkjunnar, mánudaginn 29. september 2025.
Okkur er sárt að tilkynna að Russell M. Nelson forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, andaðist friðsællega rétt rúmlega 22:00 að MDT tíma í dag á heimili sínu í Salt Lake City. Hann var 101 árs – elsti forsetinn í sögu kirkjunnar.
Lækning fyrir milligöngu frelsarans: Bataáætlun frá ávanafíkn
Sunnudaginn 13. júlí 2025 náði hinn þekkti þáttur „Tónlist og hið talaða orð“, sem er í höndum Tabernacle Choir at Temple Square, þeim sögulega áfanga að sýna fimm þúsundasta þáttinn í Ráðstefnuhöllinni í Salt Lake City, Utah.
Forsætisráð Norður-Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur verið endurskipulagt, með öldung Kevin W. Pearson sem svæðisforseta, ásamt öldungi Marcos A. Aidukaitis sem fyrsta ráðgjafa og öldungi Alan T. Phillips sem öðrum ráðgjafa.
Þessi 20 mínútna þáttur mun miðla því sem börn um allan heim hafa gert til að fylgja Jesú Kristi með þjónustu