Allar greinar

Í hverri viku gefst okkur tækifæri til að hugleiða þá sáttmála sem við höfum gert við Guð. Þegar við meðtökum sakramentið verðuglega, endurskuldbindum við okkur og leggjum okkur fram við að hafa Jesú Krist ávallt í huga og taka á okkur nafn hans.
Kirkjan hefur gefið út listræna útfærslu á musterinu í Búdapest
Meðal þess sem keypt var er hið sögufræga Kirtland-musteri, sögulegar byggingar í Nauvoo og handrit frá Joseph Smith með þýðingum á Biblíunni
Fimmtán ný musteri tilkynnt, eitt þeirra í Edinborg, Skotlandi
Umdæmi var stofnað á sérstakri ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík, Íslandi.
El distrito se organizó en una conferencia especial celebrada en Reikiavik, Islandia.
Þjónustuheimsókn til sex Evrópulanda fól í sér samkomur með kirkjumeðlimum og trúboðum og fundi með embættismönnum stjórnvalda
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu opnaði formlega ensk-evrópska netfréttastofu
Allir eru velkomnir að hlýða á hinn árlega boðskap aðalráðstefnunnar um von, frið og eilíft líf sem Jesús Kristur gerir mögulegt. Verið með okkur á heimslægum og rafrænum viðburði tilbeiðslu.
Aðalráðstefna er heimslæg samkoma Kirkju Jesú Krists Hinna Síðari Daga Heilögu.
Áður en ég hlaut köllun sem svæðishafi Sjötíu, stóð ég frammi fyrir einum erfiðasta áfanga trúarferðar minnar.
Við bjóðum ykkur þessa páska að hugleiða friðþægingarfórn frelsarans og dýrðlega upprisu hans, sem blessar okkur öll.