Allar greinar

Sunnudaginn 13. júlí 2025 náði hinn þekkti þáttur „Tónlist og hið talaða orð“, sem er í höndum Tabernacle Choir at Temple Square, þeim sögulega áfanga að sýna fimm þúsundasta þáttinn í Ráðstefnuhöllinni í Salt Lake City, Utah.
Forsætisráð Norður-Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur verið endurskipulagt, með öldung Kevin W. Pearson sem svæðisforseta, ásamt öldungi Marcos A. Aidukaitis sem fyrsta ráðgjafa og öldungi Alan T. Phillips sem öðrum ráðgjafa.
Þessi 20 mínútna þáttur mun miðla því sem börn um allan heim hafa gert til að fylgja Jesú Kristi með þjónustu
Frá 1. júlí 2024 til 30. júní 2025 voru skírnir trúskiptinga þær hæstu í sögu kirkjunnar Áhugaverð breyting á sér stað í hinu heimslæga trúarlega landslagi.
Sjálfboðaliðastarf er burðarás mannúðar-, velferðar- og sjálfsbjargarstarfs sem Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu starfar að um allan heim
Öldungur Edwnur Alexander Enrique Ramos Silva er frá Síle og steig sín fyrstu skref í Íslandsferð, þegar hann var ársgamall árið 2005. Tuttugu árum síðar, 12. maí 2025, var öldungur Ramos Silva – sem nú býr á Íslandi – settur í embætti, sem fyrsti ungi þjónustutrúboðinn á Íslandi.
Öldungur Edwnur Alexander Enrique Ramos Silva er frá Síle og steig sín fyrstu skref í Íslandsferð, þegar hann var ársgamall árið 2005. Tuttugu árum síðar, 12. maí 2025, var öldungur Ramos Silva – sem nú býr á Íslandi – settur í embætti, sem fyrsti ungi þjónustutrúboðinn á Íslandi.
Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu gaf í dag út eftirfarandi yfirlýsingu þriðjudaginn, 8. maí 2025
Camille N. Johnson aðalforseti Líknarfélagsins verður aðalræðumaður á heimslægri trúarsamkomu fyrir ungt fullorðið fólk í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, sem verður tiltæk í Ameríku sunnudaginn 4. maí 2025 og 11. maí á öðrum svæðum
Við syrgjum ásamt heiminum andlát hans heilagleika Frans páfa. Hugrekki hans og samúð sem leiðtoga hefur blessað ótal mannslíf.
Er þið hugleiðið „meiri kærleik“ Jesú Krists í dymbilvikunni, getið þið haft visku og hugleiðingar Jeffreys R. Holland forseta í páskanámi ykkar.
invitation card