Allar greinar
Camille N. Johnson aðalforseti Líknarfélagsins verður aðalræðumaður á heimslægri trúarsamkomu fyrir ungt fullorðið fólk í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, sem verður tiltæk í Ameríku sunnudaginn 4. maí 2025 og 11. maí á öðrum svæðum
Við syrgjum ásamt heiminum andlát hans heilagleika Frans páfa. Hugrekki hans og samúð sem leiðtoga hefur blessað ótal mannslíf.
Er þið hugleiðið „meiri kærleik“ Jesú Krists í dymbilvikunni, getið þið haft visku og hugleiðingar Jeffreys R. Holland forseta í páskanámi ykkar.
Söguverkfæri eininga er nýtt verkfæri sem hannað er til að hjálpa leiðtogum safnaða Síðari daga heilagra að skrá og varðveita sögu heimaeininga sinna.