Allar greinar

Laugardagskvöldhluti verður aflagður; ekki verður mögulegt að koma á októberráðstefnu 2021 í eigin persónu
Hjálparsamtök Síðari daga heilagra og Sjöunda dags aðventistar taka saman höndum við innkaup og heimsendingar máltíða.
Hið endurskipulagða tónleikaferðalag 2022 mun nú standa yfir í 22 daga, frá fimmtudeginum 16. júní til fimmtudagsins 7. júlí.
Rebecca Waring, meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Stóra-Bretlandi, rifjar upp augnablikið þegar henni varð ljóst að litla nýfædda barnið hennar, Megan, þyrfti blóð til að bjarga mætti lífi þess.
Kirkjuleiðtogar deila hugmyndum um tækifæri til að blessa unglinga og börn.
Viðburður fyrir einhleypt fullorðið fólk, 31 árs og eldra, verður 13. júní 2021
Þann 5. júlí er Alþjóðlegur umhverfisdagur.
Laugardagurinn 5. júní 2021 mun verða tileinkaður samstöðu gegn Covid-19
Boðskapur svæðisleiðtoga (Júní 2021)
JustServe er vefsíða og smáforrit sem tengir þá sem vilja hjálpa við þjónustutækifæri.
Breska kvenfélagið London Britannia women‘s organisation vinnur að því að tengja saman fólk í faraldrinum.
Sjálfboðastarf er frábær leið til að kynnast nýju fólki, eignast ævilanga vini og tengjast eigin samfélagi.