Nýjustu greinar

Við ættum öll að læra að vera friðflytjendur í persónulegu lífi og sýna öðrum aðdáun og virðingu.
Þegar við tökum okkur tíma til að veita öðrum athygli, geta okkar smáu góðverk breytt heiminum.
The Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square flytja „What a Wonderful World,“ eftir George David Weiss og Bob Thiele, í útsetningu Macks Wilberg.
Frelsarinn var okkur fordæmi um að elska hver annan og verða á þann hátt lærisveinar hans.
Stundum virðast börnin vita best. Þau geta verið fordæmi um það hvernig við öll eigum að sýna hvert öðru góðvild.
The Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square flytja afrísk-ameríska trúarsálminn „He's Got the Whole World in His Hands,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Það getur verið einfalt að taka mikilfengleika sköpunarinnar sem sjálfsögðum hlut og gleyma guðlegum uppruna hennar.
Stundum getur verið of auðvelt að taka fjölskyldumeðlimum sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega mæður.