Nýjustu greinar

Það getur verið einfalt að ganga að hlutum í lífi okkar sem vísum. Við getum orðið glaðari, ef við einbeitum okkur að því að meta betur það sem við höfum.
Fyrsti æðsti sannleikurinn er sá að Guð elskar þig. Þið eruð börn hans og skiptið hann máli.
„Minnstu eigin virðis.“ Þetta eru einföld en kraftmikil orð þessa lags. Verum góð við aðra og þegar við erum særð getum við snúið okkur til Jesú Krists, sem þekkir okkur og elskar.
Fyrsta musterið á eylandinu er 173. starfandi musteri kirkjunnar.
Þegar við höldum þau loforð sem við gefum Guði, hljótum við styrk í óumflýjanlegum raunum okkar og búum okkur undir dýrðlegt komandi líf.
Fjölskyldusambönd gera okkur kleift að þroska persónugerð okkar og elsku til hvers annars. Guð þráir að við keppum öll að hæstu mögulegu blessunum hans með því að halda boðorð hans.
Tafir í birgðakeðjunni og skortur í Úkraínu skapa brýna þörf fyrir vistir
Með jákvæðri sýn á lífið, er hægt að sjá svo mikla fegurð í heiminum og meta sambönd okkar við ástvini okkar. Samið og flutt af Regan Rindlisbacher.