Nýjustu greinar

Njótið þessa samhæfða flutnings söngkonunnar Lizzy Newbold og dansflokksins Salt Contemporary Dance. Samið af Nik Day, danshönnun eftir Michelle H Nielsen.
Hvaða merkingar sem settar eru á okkur - þá sér Guð okkur eins og við í raun erum og elskar okkur hvað sem á dynur.
Konur og karlar í sjálfboðaliðastarfi í söfnuðum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu um alla Evrópu njóta góðs af vaxandi starfsemi er varðar rétt viðbrögð við einstaklingum sem upplifa sálarkreppu.
Lifið eftir þeirri reglu að allir séu meðteknir. Elskið hvert annað. Verið góð við hvert annað þrátt fyrir okkar mestu aðgreiningu. Komið fram við hvert annað af virðingu og kurteisi.
Tabernacle Choir at Temple Square syngur „Himnafaðir elskar mig“
Guð skapaði allt og alla á ólíkan hátt. Við getum verið mismunandi og samt verið saman. Við þurfum ekki að vera eins til að vera eitt.
Jesús þjónaði öllum á sama hátt. Kenningar hans gagnast körlum og konum á sama hátt, samkvæmt sömu reglum, óháð kyni.
Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Elskið hver annan,“ eftir Freeman Lewis í útsetningu Macks Wilberg.