Nýjustu greinar

Bowei og Mei Fu segja frá því hvernig þau tóku að trúa að Guð sé til.
„Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir“ — Filippíbréfið 4:13
Við þörfnumst hvers annars. Tilfinningin að tilheyra, vaknar ekki ef við bíðum eftir henni, heldur þegar við liðsinnum öðrum.
„Bygging þessara mustera kann ekki að breyta lífi ykkar, en tíminn sem þið verjið þar mun vissulega gera það.“
Frelsarinn uppfyllir loforð hans um að vera með lærisveinum sínum, en við verðum ávallt að horfa til hans til að hjálpa okkur að bera kennsl á og njóta nærvistar hans.
The Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square flytja „Mig langar að líkjast Jesú,“ lag og texti eftir Janice Kapp Perry, í útsetningu Barlows Bradford.
Drottinn krefst þess að við fyrirgefum sjálfum okkur til góðs, en ekki að við gerum þetta án hjálpar hans. Öllum þeim sem þjást af hjartasárum, eru bundnir eða þjáðir, býður hann lækningu og frelsun.
Kynnist Jesú Kristi og látið hann upphefja líf ykkar.