Nýjustu greinar

Eyring forseti notar dæmið um bæn Josephs til að fræða okkur um kraft þess að biðja í trú.
Systir Cordon minnir okkur á að láta ljós okkar skína og vera þeim sem umhverfis eru góð fyrirmynd.
Nelson forseti minnir okkur á spámannlegt loforð sitt, um að þegar við notum hið rétta nafn kirkjunnar, mun himneskur faðir úthella yfir okkur krafti sínum og blessunum.
Nelson forseti hvetur alla til að auka hæfni sína til að hlýða á hann.
Nelson forseti segir frá sumum helstu blessununum sem eiga rætur í hinu endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists og hve mikilvægar þær eru til að vera bjartsýnn og vongóður.
Ung kona frá Íslandi miðlar áhrifaríkri upplifun af bæn og hvernig hún efldi samband hennar við Guð.
Mannúðarsamtök kirkjunnar sem starfa á heimsgrundvelli, hafa unnið í samstarfi við Banco Farmaceutico, bæði fjárhagslega og með sjálfboðavinnu, við að sigrast á lyfjafræðilegri fátækt á Ítalíu.
Lærið um hlutverk Jesú sem höfuð kirkju sinnar, er ritningarnar svara spurningunni: Hver er Kristur?