Nýjustu greinar

Konurnar í aðalforsætisráði og aðalnefnd Líknarfélagsins hafa upplifað hæðir og lægðir jarðlífsins alveg eins og þið. Við getum öll fundið gleði í Jesú Kristi, hvað sem öllu líður.
Drottinn hvetur okkur til að leggja til hliðar það sem við getum, til að hjálpa okkur að búa okkur undir ókomna erfiðleika.
Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square og Alexandria Sharpe flytja lagið „Abide with Me,“ eftir William H. Monk, í útsetningu Shirae Telford.
Eftir mikil vatnsflóð um miðjan júlí á svæðum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Sviss, hugar Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu áfram að virku hjálparstarfi með liðsinni heimasafnaða, hjálparstofnanna og stjórnvalda.
Öldungur David A. Bednar í Tólfpostulasveit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og systir Susan Bednar verða heiðursgestir þáttarins Í návígi fyrir ungt fullorðið fólk þann 2. september, 2021, sem hefur þemað „Biðja, leita, knýja á.“
Fagnaðarerindið veitti Moniku frið á erfiðum tíma og hjálpar henni að viðhalda eigin hamingju.
Samkvæmt Ráðgjafa svæðissamtaka frá Evrópu, geta konur kallað á krafta himins.
Á þessum örðugu tíðum hefur aldrei verið mikilvægara að finna hin daglegu áhrif Guðs í lífi okkar.