Nýjustu greinar

Russell M. Nelson, forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, bað áheyrendur sína um að leita sér hvíldar frá ofsa, óvissu og angist þessa heims, með því að skuldbinda sig staðfastlega til að fylgja fordæmi Jesú Krists.
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2022! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Frelsarinn gefur „ekki eins og heimurinn gefur,“ en veitir frið og hjálpar okkur að sigrast á því sem við óttumst.
Snúið til hans sem getur endurhlaðið, endurræst og endurnýjað. Fagnið í Jesú Kristi, sækið styrk og huggun í tónlist og innblásnum boðskap.
Sameinist fólki út um allan heim í að koma nær Guði.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu gefur 32 milljónir Bandaríkjadala til matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna
Takið þátt í þessari heimslægu samkomu lærdóms og trúar til að meðtaka persónulega leiðsögn.
Komið og upplifið aðalráðstefnu, heimlæga trúarsamkomu. Hljótið innblástur af boðskap vonar, friðar og kærleika.