Nýjustu greinar

Þgar Jesús Kristur fæddist, lýstu englar yfir: „Friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum.“ Þennan desember er loforðið það sama. Þegar við þjónum öðrum líkt og Jesús þjónaði, getur árinu 2020 lokið með bjartri von. Notið þetta dagatal til innblásturs er þið nýtið dag hvern sem nýtt tækifæri til að vera #LjósFyrirHeiminn
Cristina B. Franco útskýrir hvernig það blessar alla er við færum fórnir til að þjóna Drottni og náunga okkar.
Nelson forseti hvetur okkur til að meðtaka okkar „nýja eðlilega ástand“ með því að snúa hjörtum okkar, huga og sál til himnesks föður, Jesú Krists og heilags anda.
Russell M. Nelson, forseti kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, flytur þakklætisbæn og býður heiminum að sameinast í bæn og nota samfélagsmiðla sem þakklætisdagbók.
Russell M. Nelson, æðsti trúarleiðtogi og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu um heim allan, færir okkur boðskap vonar, lækningar og einingar, til að lyfta okkur upp úr þrengingum KÓVÍD-19 og slá á aðrar plágur, líkt og hatur og ruddaskap.
Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, lifandi spámanns og fólks um jafnvægi fjölskyldu og starfsframa.
Tom King, fyrrverandi kaupsýslumaður, útskýrir hvernig hann fann jafnvægi á milli fjölskyldulífs og atvinnu og hvernig Mormónsbók hjálpaði honum að gera það.
Russell M. Nelson, spámaður og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, mun miðla heiminum sérstökum boðskap í myndbandi, þann 20. nóvember 2020, kl. 11 að MST tíma.