Nýjustu greinar

Rúmlega 500 manns víðs vegar að úr Reykjavík komu saman til innblásinnar tónlistar- og hátíðarstundar til heiðurs hinu merkilega starfi Slysavarnafélags Landsbjargar.
Þegar við hlýðum Drottni og lærum að treysta honum og elska hann, breytist hjarta okkar smám saman og þrár okkar beinast að sáttmálssambandi okkar við hann.
Í heimi sem verður sífellt margbreytilegri getur Jesús Kristur hjálpað okkur að skilja hvað raunverulega skiptir mestu máli.
Fyrirgefning er ein stærsta gjöfin sem himneskur faðir hefur gefið okkur. Vegna friðþægingar Jesú Krists getum við tekið á móti hinu gleðilega kraftaverki fyrirgefningarinnar – með því að upplifa kröftuga umbreytingu hjartans með því að gerast „Heilagur …, sem barn, undirgefinn, hógvær, auðmjúkur, þolinmóður, fullur af kærleika“, með því að finna fyrir friði og fullvissu og með því að hljóta huggun og styrk til að halda áfram glaður á sáttmálsveginum.
Í hverri viku gefst okkur tækifæri til að hugleiða þá sáttmála sem við höfum gert við Guð. Þegar við meðtökum sakramentið verðuglega, endurskuldbindum við okkur og leggjum okkur fram við að hafa Jesú Krist ávallt í huga og taka á okkur nafn hans.
Kirkjan hefur gefið út listræna útfærslu á musterinu í Búdapest
Allir eru velkomnir að hlýða á hinn árlega boðskap aðalráðstefnunnar um von, frið og eilíft líf sem Jesús Kristur gerir mögulegt. Verið með okkur á heimslægum og rafrænum viðburði tilbeiðslu.
Meðal þess sem keypt var er hið sögufræga Kirtland-musteri, sögulegar byggingar í Nauvoo og handrit frá Joseph Smith með þýðingum á Biblíunni