Nýjustu greinar

Umfangsmikið safn af velferðar- og sjálfshjálpargögnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, tiltækt fyrir 40 Evrópulönd, er nú að finna á einni vefsíðu
Ef ég og þið eigum að fá staðist komandi ógnir og áþján, er nauðsynlegt að hvert okkar hafi örugga andlega undirstöðu, byggða á bjargi frelsara okkar, Jesú Kristi.
Vitið þið til hvers Jesús var að vísa þegar hann spurði Pétur: „Elskar þú mig meira en þessir?“
Við fylgjum fordæmi Jesú sem friðflytjanda þegar við miðlum trú okkar af sannfæringu og forðumst ætíð reiði og óvild.
Þegar lífsins stormar koma, getið þið verið stöðug og vongóð, er þið treystið á trú ykkar á Jesú Krist. Sú trú mun hvetja ykkur daglega til að hugleiða hvernig þið getið fylgt honum enn betur.
Lærið um hlutverk Jesú sem meistarakennara, er ritningarnar svara spurningunni: Hver er Kristur?
Lærið um hvernig Jesús er hinn eingetni sonur föðurins, er ritningarnar svara spurningunni: Hver er Kristur?
Lærið um Jesú og upprisu hans, er ritningarnar svara spurningunni: Hver er Kristur?