Nýjustu greinar

Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Fyrstu jólin“ í úrfærslu Macks Wilberg.
Markmiðið er að hjálpa fullorðnum meðlimum og velunnurum kirkjunnar að vekja von og andlega fullvissu með net- og fjarnámi.
Fylgið Jósef og Maríu frá Nasaret til Betlehem. Verið vitni að andakt hirðanna á Júdeasléttum. Upplifið gleði vitringanna þegar þeir krjúpa fram fyrir Ljósi heimsins - Drottni okkar og frelsara, Jesú Kristi.
Upplifið gleði þess að þjóna öðrum á jólum.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu býður upp á hátíðarútsetningu 19. desember
Tabernacle Choir at Temple Square syngur „Himnafaðir elskar mig“
Sama hvar við búum, hvaða tungumál við tölum eða áskoranir sem við stöndum frammi fyrir, getum við vakað allar stundir og beðið um hjálp Drottins í heiminum í dag.
Við berum ábyrgð á því að vera fordæmi góðvildar, bjóða aðra velkomna, sýna öðrum alúð og kristilega elsku.