Nýjustu greinar

Ungu fullorðnu fólki í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er boðið að vaxa nær Jesú Kristi með því að horfa á heimslæga trúarsamkomu ætlaðri því, þann 18. febrúar 2024.
Sjáið Mormónsbók lifna við í Alma 36:25-27
Sjáið Mormónsbók lifna við í Alma 32:12-13
Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square flytja „Bæn barns“ eftir Janice Kapp Perry.
Veltið þið fyrir ykkur hvernig þið getið lært að verða lærisveinn Jesú Krists? Hlýðið á ungmenni hvarvetna um heim segja frá því hvar þau finna sína heilögu staði.
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, heimsótti Salt Lake City nýlega, þar sem hún hitti leiðtoga Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og skoðaði kirkjustaði.
Sjáið Mormónsbók lifna við í Alma 18:16-17
Ungmennaþemað 2024, „ég er lærisveinn Jesú Krists“ (3. Nefí 5:13), verður í brennidepli á alþjóðlegum umræðuviðburði fyrir ungmenni um lærisveinsdóm, sunnudaginn 28. janúar 2024.