Nýjustu greinar

Jesús þjónustar fólkið í Ameríku til forna og skilur veikleika þess. Fullur samúðar, læknar hann sjúka, kallar til sín litlu börnin og biðst fyrir.
Jesús segir fólkinu í Ameríku til forna að það sé „aðrir sauðir“ hjarðar sinnar, eins og skráð er í Biblíunni og Drottinn greindi þeim frá sem voru í Jerúsalem.
Jesús heldur áfram að kenna í heimsókn sinni til fólksins í Ameríku til forna. Jesús rifjar upp Fjallræðuna og Sæluboðin í Matteusarguðspjalli 5 – 7.
Jesús Kristur kennir fólkinu í Ameríku og kallar spámanninn Nefí og fleiri lærisveina með nafni og veitir þeim vald til að skíra þá sem iðrast og trúa á sig.
Gríðarleg eyðilegging kemur yfir fólkið í Ameríku til forna. Vonin vaknar er eftirlifendur koma saman og verða vitni að því að hinn upprisni Kristur stígur niður af himni.
Mikil eyðilegging kemur yfir íbúa Ameríku til forna. Þeir öðlast von á ný er þeir koma saman og sjá upprisinn Krist stíga niður af himni. Jesús þjónar meðal þeirra og englar birtast.
Þakklæti er ekki bara lykill að persónulegri gleði. Það hvetur okkur líka til að vera öðrum til blessunar og breyta heiminum til hins betra.
Kynntu þér hvernig Mormónsbók er annað vitni um Jesú Krist, ásamt Biblíunni.