Nýjustu greinar

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Við getum þjónað eins og frelsarinn þegar við gleymum eigin vandamálum og liðsinnum og þjónum öðrum.
Góðvild getur læknað særindi af völdum misskilnings eða jafnvel skaðlegrar breytni.
Um alla Evrópu eru ungar konur og ungir karlar að tala tungumál sem þau höfðu aldrei ímyndað sér að þau myndu eða gætu lært
Hin‚ uppvaxandi kynslóð‘ Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu sagði „Já!“ þann 11. september 2021, við því að þjóna í nágrenni sínu í stóru og smáu.
Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Elskið hver annan,“ eftir Freeman Lewis í útsetningu Macks Wilberg.
Við ættum öll að læra að vera friðflytjendur í persónulegu lífi og sýna öðrum aðdáun og virðingu.
Þegar við tökum okkur tíma til að veita öðrum athygli, geta okkar smáu góðverk breytt heiminum.