Nýjustu greinar

Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Elskið hver annan,“ eftir Freeman Lewis í útsetningu Macks Wilberg.
Lærið hvernig þið getið miðlað fagnaðarerindinu á netinu með því að bjóða fólki að upplifa gæsku og blessanir hins endurreista fagnaðarerindis Jesú Krists.
Trú á Jesú Krist er bjarg lífs míns. Það er dýpsta þrá mín að ég og fjölskylda mín sameinumst honum og himneskum föður dag einn.
Að miðla fagnaðarerindinu á netinu, getur blessað aðra og hjálpað þeim að finna svör við spurningum sínum. Lærið hvernig þið getið miðlað efni og upplyft öðrum í gegnum samfélagsmiðla.
Karlar í Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square kynna útsetningu Macks Wilberg á „Kölluð til að þjóna,“ eftir Adam Geibel.
Að miðla fagnaðarerindinu á netinu, getur hjálpað okkur að miðla þeirri elsku sem Jesús Kristur og himneskur faðir bera til okkar allra. Lærið hvernig þið getið póstað upplyftandi og jákvæðu efni til að liðsinna öðrum.
Nelson forseti segir frá því hvernig við getum miðlað fagnaðarerindinu á netinu til að standa út úr og vera ljós fyrir heiminn.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi kynna útsetningu Macks Wilberg á „Trú mín er á Krist,“ eftir John Longhurst, við texta Bruce R. McConkie.