Nýjustu greinar

Þótt okkur finnist við stundum hafa margar reglur, þá gefur Guð börnum sínum þær til blessunar og öryggis.
Með stanslausan skarkala heimsins umhverfis, getur það veitt okkur langþráðan frið að slökkva á áreitinu.
Guð mun hjálpa ykkur að vita hvernig á að þjóna og annast og styrkja aðra.
Fylgjandi sama mynstri og síðastliðin aðalráðstefna, þá munu allir hlutarnir í október einungis verða sendir út rafrænt. Það verður enginn viðburður opinn almenningi. Öllum er boðið að taka þátt í aðalráðstefnu næstkomandi október til að horfa á kirkjuleiðtoga tala við allan heiminn.
Af öllum sköpunarverkum Guðs eruð þið mikilvægust.
Allt umhverfis okkur bendir til þess að Guð sé til. Hvernig hefur það áhrif á daglegt líf okkar?
Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynntu 14. ágúst 2020 að frá og með janúar 2021 verða breytingar í kirkjutímaritunum og munu gefa út efitrfarandi tímarit yfir allan heim: 'Barnavin' (fyrir börn), 'Til styrktar æskunnar' (fyrir unglingar) og 'Líahóna' (fyrir fullorðnir).
Kynnið ykkur staðreyndir endurreisnar kirkju Jesú Krists, sem fær ykkur til að spyrja: „Hvernig getur þetta ekki verið satt?“