Nýjustu greinar

Hjálparsamtök Síðari daga heilagra og Sjöunda dags aðventistar taka saman höndum við innkaup og heimsendingar máltíða.
Jesús Kristur er sálnahirðir okkar og mun taka á sig allan sársauka okkar, veikleika og ófullkomleika.
Von í Kristi er nauðsynleg til að sigrast á mótlæti og vita að við erum elskuð af eilífum föður okkar.
Hið endurskipulagða tónleikaferðalag 2022 mun nú standa yfir í 22 daga, frá fimmtudeginum 16. júní til fimmtudagsins 7. júlí.
Tabernacle Choir and Orchestra at Temple Square flytja „Bæn barns“ eftir Janice Kapp Perry.
Frelsarinn gefur „ekki eins og heimurinn gefur,“ en veitir frið og hjálpar okkur að sigrast á því sem við óttumst.
Við skulum alltaf hafa hugfast að hvert andabarn Guðs kemur til jarðar í sitt eigið persónulega ferðalag.
Rebecca Waring, meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Stóra-Bretlandi, rifjar upp augnablikið þegar henni varð ljóst að litla nýfædda barnið hennar, Megan, þyrfti blóð til að bjarga mætti lífi þess.