Nýjustu greinar

Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Come, thou fount of every blessing,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Fyrir Jesú Krist gefst okkur sá styrkur að gera varanlegar breytingar. Þegar við komum auðmjúk til hans, gerir hann okkur kleift að breytast.
Gildi trúarbragða verða mikilvægari er Kóvíd-19 geisar í Evrópu
Lisa L. Harkness minnir okkur á kenningar frelsarans um hvernig við finnum frið og hugarró, jafnvel mitt í andstreymi lífsins.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hallelúja-kórinn“ úr Messíasi eftir Georg Friderich Händel.
Michelle D. Craig hvetur okkur til að reyna, fyrir kraft heilags anda, að hafa„augu til að sjá“ okkur sjálf og aðra eins og Kristur gerir.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Ó, kom þú örugg Herrans heilög sveit,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Neil L. Anderson hvetur okkur að tala meira um Krist í daglegu lífi okkar og við vini okkar.