Trúarefni

Nærri 40,000 börn munu meðtaka bóluefnið.
Yfir 700 ungir fullorðnir buðu sig fram til sjálfboðastarfs gegnum styrktarþjónusturáðstefnu á Sérstökum Ólympíuleikum í Berlín
Trúfastir meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu líta á musterið sem hús Drottins og helgasta tilbeiðslustað jarðar.
Meðan hin helga páskavika er haldin hátíðleg, komu milljónir manna saman um allan heim á aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, dagana 1.-2. apríl. Á fimm hlutum, sem voru sýndir í beinni útsendingu á 70 tungumálum, töluðu heimsleiðtogar kirkjunnar til meðlima og velunnara kirkjunnar og færðu þeim boðskap um Jesú Krist.
Nýjasti kafli opinberrar sögu kirkjunnar leggur áherslu á framlag evrópskra trúaðra
Aðalráðstefna Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu verður send út í beinni útsendingu til áhorfenda um heim allan laugardag og sunnudag, þann 2. og 3. apríl, 2022.
Sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30 að íslenskum tíma, munu systir Reyna I. Aburto, annar ráðgjafi í aðalforsætisráði Líknarfélagsins og systir Michelle D. Craig, fyrsti ráðgjafi í aðalforsætisráði Stúlknafélagsins, tala á sérstakri trúarsamkomu þar sem öldungur Erich W. Kopischke, í forsætisráði Evrópusvæðisins, verður í forsæti.
Síðari daga heilagir trúa því að musterið sé hús Drottins. Lærið hvers vegna musteri eru byggð og hvað gerist í vígsluathöfn musteris Síðari daga heilagra.
Sunnudagaskóli er mikilvægur þáttur í kirkjusamkomum Síðari daga heilagra. Lærið meira um það hvernig kirkjumeðlimir læra og tilbiðja saman á sunnudögum.
Síðari daga heilagir eru feður, mæður, bræður og systur eins og þið. Lærðu meira um eina leið sem fjölskyldur Síðari daga heilagra verja tíma sínum saman.
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Á sama hátt og Jesús Kristur var skírður, þá verðum við öll að láta skírast til að geta snúið aftur til dvalar hjá Guði. Lærið meira um frásagnir Biblíunnar af skírn Jesú og hvernig við getum fylgt fordæmi hans.