Trúarefni

Við bjóðum ykkur þessa páska að hugleiða friðþægingarfórn frelsarans og dýrðlega upprisu hans, sem blessar okkur öll.
Nýr þáttur þessa barnaþáttaraðar er nú fáanlegur á nokkrum evrópskum tungumálum
Sviðslistahópar frá Brigham Young háskóla ferðast um Evrópu
Það mun auka „andlegan skriðþunga“ hinna heilögu á staðnum að tilkynnt sé um hús Drottins
Nærri 40,000 börn munu meðtaka bóluefnið.
Yfir 700 ungir fullorðnir buðu sig fram til sjálfboðastarfs gegnum styrktarþjónusturáðstefnu á Sérstökum Ólympíuleikum í Berlín
Trúfastir meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu líta á musterið sem hús Drottins og helgasta tilbeiðslustað jarðar.
Meðan hin helga páskavika er haldin hátíðleg, komu milljónir manna saman um allan heim á aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, dagana 1.-2. apríl. Á fimm hlutum, sem voru sýndir í beinni útsendingu á 70 tungumálum, töluðu heimsleiðtogar kirkjunnar til meðlima og velunnara kirkjunnar og færðu þeim boðskap um Jesú Krist.
Nýjasti kafli opinberrar sögu kirkjunnar leggur áherslu á framlag evrópskra trúaðra
Aðalráðstefna Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu verður send út í beinni útsendingu til áhorfenda um heim allan laugardag og sunnudag, þann 2. og 3. apríl, 2022.
Sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30 að íslenskum tíma, munu systir Reyna I. Aburto, annar ráðgjafi í aðalforsætisráði Líknarfélagsins og systir Michelle D. Craig, fyrsti ráðgjafi í aðalforsætisráði Stúlknafélagsins, tala á sérstakri trúarsamkomu þar sem öldungur Erich W. Kopischke, í forsætisráði Evrópusvæðisins, verður í forsæti.
Síðari daga heilagir trúa því að musterið sé hús Drottins. Lærið hvers vegna musteri eru byggð og hvað gerist í vígsluathöfn musteris Síðari daga heilagra.