Innlendar greinar

Postulleg þjónusta við löndin á Norður-Evrópusvæðinu
Ministerio apostólico en países del Área Europa Norte
Apostolic ministry to countries in Europe North Area
Í ráðstefnuræðu sinni 1. apríl 2023, lagði Russell M. Nelson, forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, fram sérstakt boð til allra um að verða friðflytjendur.
Umfangsmikið safn af velferðar- og sjálfshjálpargögnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, tiltækt fyrir 40 Evrópulönd, er nú að finna á einni vefsíðu
Öllum er velkomið að taka þátt 1.-2. apríl, 2023
Aðstoð við fórnarlömb jarðskjálfta nemur samtals meira en 5 milljónum Bandaríkjadala
Systir Ana Bonny er fyrsti evrópski meðlimurinn sem kölluð hefur verið til að vera fulltrúi kirkjunnar í Nefnd frjálsra félagasamtaka um málefni kvenna í Genf.
Tónleikar verða sýndir 26. mars og verða í boði fram í miðjan apríl
Leiðtogar UNICEF í Bandaríkjunum skoða starfsstöðvar mannúðarstarfs kirkjunnar í Salt Lake City
Þann 8. janúar 2023 getið þið tekið þátt með öðru ungu fullorðnu fólki á aldrinum 18-30 ára, giftu eða einhleypu, í heimslægri trúarsamkomu með öldungi Jeffrey R. Holland í Tólfpostulasveitinni og eiginkonu hans
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu gefur 32 milljónir Bandaríkjadala til matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna