Íslandsráðstefna helgina 12.-13. október

Íslandsráðstefna helgina 12.-13. október

Helgina 12.-13. október 2019 verður haldin Íslandsráðstefna Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Engar aðrar samkomur í einstaka kirkjugreinum verða haldnar á sunnudaginn eins og vant er.

Trúboðsforseti Olsen verður í forsæti og er þetta gott tækifæri til að læra hvernig við getum orðið betri lærisveinar Jesú Krists.

Samkomurnar, sem haldnar verða við Ásabraut 2 í Garðabæ, verða haldnar sem hér segir:

Laugardagur 12. október:

Samkoma fyrir alla kl. 18:00.

Sunnudagur 13. október:

Samkoma fyrir alla kl. 11:00.

Sameiginlegur matur verður á eftir samkomunni. Fólk sem tekur þátt er beðið um að koma með einhvern mat til að deila á hlaðborðið.