Henry B. Eyring forseti útskýrir hvernig við getum eflt tengsl okkar við áa okkar með ættasögu og musterisverki.
D. Todd Christofferson segir frá því hvernig við getum ,dvalið í Kristi’ með viðeigandi lífshætti.
Kynnið ykkur hvernig það hjálpaði Constanza að vera hamingjusöm í daglegu lífi að læra um langömmu sína.
Við getum öll fundið uppruna okkar er við upplifum blessanir þess að kynnast eigin ættarsögu.
Dallin H. Oaks minnir okkur á að Jesús Kristur er Friðarhöfðinginn og að ef við trúum á hann, þá munum við öðlast eilíft líf.