Ráðstefnuhlutarnir verða sendir út frá Ráðstefnuhöllinni í Salt Lake City 5.–6. apríl. Heiti ráðstefnuhlutanna vísa til staðartíma í Utah. Sé litið til tímabelta, þá verða ráðstefnuhlutarnir aðgengilegir á Íslandi á eftirfarandi tímum:
- Morgunhluti laugardags: 16:00, íslenskur tími
- Síðdegishluti laugardags: 20:00, sunnudagur, íslenskur tími
- Kvöldhluti laugardags: 12:00, sunnudagur, íslenskur tími (textaðir hlutar verða aðgengilegir á sunnudeginum klukkan 12:00, að íslenskum tíma)
- Morgunhluti sunnudags: 16:00, íslenskur tími
- Síðdegishluti sunnudags: 20:00, íslenskur tími
Horfðu á með íslenskum texta
- Einnig er hægt að horfa á hlutana á YouTube í beinni útsendingu:
-
- Morgunhluti laugardags | Aðalráðstefna apríl 2025https://youtube.com/live/--df2OUAA20?feature=share
- Síðdegishluti laugardags | Aðalráðstefna apríl 2025https://youtube.com/live/PTjoyDTMMaA?feature=share
- Kvöldhluti laugardags | Aðalráðstefna apríl 2025https://youtube.com/live/u6pJ14Ft3Rg?feature=share
- Morgunhluti sunnudags | Aðalráðstefna apríl 2025https://youtube.com/live/9jhTrmONz4M?feature=share
- Síðdegishluti sunnudags | Aðalráðstefna apríl 2025https://youtube.com/live/YQFQsOktNDI?feature=share
Horfðu á með íslenskri talsetningu og texta
- Smelltu hér til að horfa á alla hlutana beint á útsendingarsíðunni
- Til að breyta talsetningu tungumálsins, skaltu smella á hljóðnematáknið neðst í hægra horninu á spilaranum og velja viðeigandi tungumál.
- Til að breyta texta tungumálsins, skaltu smella á talbólutáknið neðst í hægra horninu á spilaranum og velja viðeigandi textatungumál.
Horfða á ensku með íslenskum texta
Smelltu hér til að horfa á alla hluta – Beint streymi nema laugardagskvöldhlutinn, sem verður tiltækur sunnudaginn klukkan 12:00, að íslenskum tíma
Fleiri hlekkir
Hvað er aðalráðstefna? (á ensku)
aðalráðstefna, trúarsamkoma, þjónusta, heimslæg, rafrænt, 2025
Horfa á aðalráðstefnu apríl 2025 með íslenskum texta
⚠ Ef myndbandið spilar ekki rétt meðan á hlutanum stendur, vinsamlega endurræsið þá síðuna með því að ⟳ eða með smella á F5.
MORGUNHLUTI LAUGARDAGS MEÐ TEXTA – Laugardagur 5. apríl kl. 16:00 –- Hlekkur í biðstöðu
SÍÐDEGISHLUTI LAUGARDAGS MEÐ TEXTA – LAUGARDAGUR 5. apríl kl. 20:00 - Hlekkur í biðstöðu
KVÖLDHLUTI LAUGARDAGS MEÐ TEXTA – Sunnudagur 6. apríl kl. 12:00 – Hlekkur í biðstöðu
‚TÓNLIST OG HIÐ TALAÐA ORБ og MORGUNHLUTI SUNNUDAGS MEÐ TEXTA - Sunnudagur 6. apríl kl. 16:00 - hlekkur í biðstöðu
SÍÐDEGISHLUTI SUNNUDAGS MEÐ TEXTA – Sunnudagur 5. apríl kl. 20:00 – Hlekkur í biðstöðu
Horfa á aðalráðstefnu með talsetningu á íslensku