Öldungar M. Russell Ballard og Quentin L. Cook greina frá blessunum þess að halda hvíldardaginn heilagan.
Russell M. Nelson forseti vitnar um blessanir þess að halda hvíldardaginn heilagan.
D. Todd Christofferson segir frá því hvernig við getum ,dvalið í Kristi’ með viðeigandi lífshætti.
Öldungur Paul V. Johnson, af hinum Sjötíu, lýsir þeim blessunum sem eru öllum fáanlegar sem taka þátt í aðalráðstefnu.
Russell M. Nelson forseti segir okkur geta endurhlaðið batteríin með því að halda hvíldardaginn heilagan eftir erilsama viku.
Öldungur Gerrit W. Gong tilgreinir sex aðferðir til að hafa Jesú Krist ávallt í huga.
Allir hafa spurningar, komið því á aðalráðstefnu og hlýðið á rödd spámanns og fáið svör við spurningum ykkar.
M. Russell Ballard forseti útskýrir friðinn, gleðina og hamingjuna sem hljótast af því að minnast Krists á hvíldardegi.