Við þráum öll að þekkja Jesú Krist
- Hvað þarf að gera í samtökum ykkar (stiku, deild, sveit, forsætisráði, námsbekk, fjölskyldu o.s.frv.) til að hjálpa fólki að þekkja Jesú Krist?
- Hvað þarf að gera í samtökum ykkar til að hjálpa öðrum að meðtaka sína næstu helgiathöfn?
- Hvað þarf að gera í samtökum ykkar til að hjálpa hinni upprennandi kynslóð (Barnafélagi, ungmennum, ungu fullorðnu fólki, trúboðum) að þekkja Jesú Krist?
Forsætisráð Norður-Evrópusvæðisins