Öllum meðlimum kirkjunnar og fólki í öðrum trúarbrögðum er boðið að taka þátt í aðalráðstefnu kirkjunnar, fyrrihluta árs. Ráðstefnan verður haldin helgina 6.-7. apríl 2019 en útsending með íslenskri þýðingu verður í boði í samkomuhúsinu í Garðabæ, við Ásabraut 2.
Laugardagur 6. apríl:
Kl. 16:00: Laugardagsmorgunn í beinni útsendingu.
Sunnudagur 7. apríl:
Kl. 09:00: Prestdæmisfundur (endurútsending)
Kl. 12:00: Laugardagssíðdegi (endurútsending)
Kl. 14:00: Sameiginlegt hlaðborð
Kl. 16:00: Sunnudagsmorgun í beinni útsendingu
Kl. 20:00: Sunnudagssíðdegi í beinni útsendingu
Æðsta forsætisráðið, Tólfpostulasveitin og aðrir aðalvaldhafar og yfirmenn kirkjunnar munu koma fram með andríkan boðskap og leiðsögn á fimm ráðstefnuhlutum.