Barnið í Betlehem
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Fyrstu jólin“ í úrfærslu Macks Wilberg.
Mesta gleði okkar á rætur í því að liðsinna náunga okkar. Það er lykill að því að verða sannur lærisveinn Jesú Krists.
Öldungur M. Russell Ballard býður okkur öllum að koma með vin í kirkju um jólin.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Því að barn er oss fætt,“ úr Messías, eftir George Frideric Handel.
Svæðisforsætisráð Evrópu miðlar upplyftandi hugsunum um hina raunverulegu merkingu jólanna og hvernig við getum skipt sköpum í lífi annarra, sérstaklega á þessum erfiðleikatímum.
Fylgið Jósef og Maríu frá Nasaret til Betlehem. Verið vitni að andakt hirðanna á Júdeasléttum. Upplifið gleði vitringanna þegar þeir krjúpa fram fyrir Ljósi heimsins - Drottni okkar og frelsara, Jesú Kristi.
Forsætisráð Evrópusvæðisins býður okkur með sérstökum jólaboðskap að vera ljós fyrir heiminn og fagna fæðingu frelsarans á þessum sérstaka árstíma.
Upplifið gleði þess að þjóna öðrum á jólum.
Ronald A. Rasband hvetur alla til að fylgja fordæmi frelsarans og elska hver annan.
'Þegar þessi hreina ást Krists ‒ eða kærleikur ‒ fyllir okkur, hugsum við, skynjum og breytum líkara því sem himneskur faðir og Jesús mundu hugsa, skynja og breyta. Hin smáu og einföldu góðverk okkar og þjónusta safnast upp og fylla okkur elsku'
Verið ljós trúar þessi jól með því að fylgja fordæmi frelsarans – þjónið, elskið og gefið.
Gefið meira en gjafir þessi jól, fylgið fordæmi frelsarans og verið fjölskyldu ykkar ljós með þjónustu.