Bygging átta nýrra mustera tilkynnt, meðal annars í Dubai og Sjanghæ

Russel M. Nelson forseti

Í lok aðalráðstefnu sem lauk seinni partinn sunnudags, tilkynnti Russel M. Nelson forseti byggingu átta nýrra mustera. Þessi eru:

  • Bahia Blanca - Argentína

  • Tallahassee, Flórída – Bandaríkjunum

  • Lubumbashi – Demókratíska lýðveldið Kongó

  • Pittsburgh, Pennsylvanía - Bandaríkjunum

  • Beninborg – Nígería

  • Syracuse, Utah – Bandaríkjunum

  • Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin

  • Sjanghæ – Alþýðulýðveldið Kína

Nelson forseti tilkynnti síðasta musterið með tárin í augunum og útskýrði, að ekkert trúboðsstarf eigin sér enn stað í Kína. Musterið í Sjanghæ verði aðeins fyrir heimamenn með pantaðan tíma, en ekki fyrir erlenda ferðamenn.

Kirkjan rekur 168 starfandi musteri um allan heim í dag.