Todd var sá sem hæddist að fólki sem trúði að Guð væri raunverulegur. Það kom honum ekki á óvart að hljóta ekki bænarsvar þegar í stað. Gæti Guð samt verið að veita okkur lítil en augljós svör? Hversu mikla biðlund þurfum við að sýna til að hljóta þessi svör?
Cristina segir frá því hvernig hún finnur frið og gleði í áskorunum lífsins, einkum við andlát föður hennar.
Kynnið ykkur þau svör sem Mormónsbók, lifandi spámaður og aðrir gefa um leitina að friði og gleði.
Pascal og Laura trúa að tilgangur þessa lífs sé að vera glöð og gleðina finna þau í fjölskyldulífinu.
Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, lifandi spámanns og fólks um tilgang lífsins.
Kynnið ykkur hvernig vísindamen útskýra raunveruleika Guðs með eigin orðum. Í starfi sínu hefur þeim lærst að trú þeirra og vísindi geta vel farið saman.
Þessi líffræðingur beitir vísindalegum aðferðum á hverjum degi í starfi sínu, en í einkalífi sínu reiðir Kevin Livingstone sig á annarskonar aðferðir til að fá svör við mikilvægum spurningum um lífið á jörðunni.
Bowei og Mei útskýra hvernig þau komust að því að Guð er til.
Kynnið ykkur hvað Mormónsbók, lifandi spámaður og fólk segir um tilveru Guðs.
Tom King, fyrrum athafnamaður, útskýrir hvernig hann fann jafnvægi milli fjölskyldunnar og starfsferilsins
Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, lifandi spámanns og fólks um jafnvægi fjölskyldu og starfsframa.
Faðir hans lifði það ekki að sjá hann útskrifast. Tvö barna hans dóu áður en hann fékk alið þau upp. Clark Wiscombe veit að hann á enn eftir að njóta margs með þeim ástvinum sem hann hefur misst.