#LýsiðHeiminum

Dagur 17 - Jesús hélt hvíldardaginn heilagan og það getið þið líka gert

Það er því leyfilegt að gjöra góðverk á hvíldardegi.

Matteus 12:12

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Hafið slökkt á símtæki ykkar í fáeinar klukkustundir í dag.

  • Sækið tilbeiðsluþjónustu á svæði ykkar.

  • Heimsækið fjölskyldumeðlim.

  • Lærið utanbókar eftirlætis ritningarvers eða trúarlega tilvitnun.

  • Kynnist áum ykkar með því að gera ættarsögu ykkar. Family Search getur hjálpað ykkur að koma ykkur af stað með það. (https://familysearch.org/)

  • Bjóðið einhverjum að koma í sunnudagsmat.

  • Gefið ykkur tíma til að uppfæra eigin æviágrip eða byrjið á þeim.

  • Skráið hvernig þið getið orðið nánari Guði.

  • Styðjið við fyrirtæki sem hefur lokað á sunnudögum … á morgun.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.