#LýsiðHeiminum

Dagur 19 - Jesús lægði storminn og það getið þið líka gert

Gestur var ég, og þér hýstuð mig.

Matteus 25:35

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Lærið hvernig aðstoða má aðra um heiminn með líknargjöfum.

  • Kynnið ykkur áætlanir um neyðarviðbrögð fyrir almenning á ykkar svæði.

  • Gefið fjölskyldu ykkar eða ástvini bækling um neyðarviðbrögð eftir náttúruhamfarir.

  • Hlustið á flutning söngsins Herra, sjá bylgjurnar brotna.

  • Hjálpið til við snjómokstur nágrannans eftir mikla snjókomu.

  • Kynnið ykkur áætlanir um náttúruhamfarir fyrir ykkar svæði.

  • Hjálpið eldri eða fötluðum einstaklingi að búa heimili sitt undir veturinn.

  • Hjálpið ástvinum ykkar að koma hlýjum neyðarfatnaði fyrir í bílnum þeirra.

  • Gefið einhverjum gjöf sem gæti þarfnast þess.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.