#LýsiðHeiminum

Dagur 8 - Jesús kenndi okkur að biðjast fyrir

Sælir eru miskunnsamir.

Matteus 5:7

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Verið einhverjum kennari eða leiðbeinandi.

  • Takið barn með ykkur í vinnuna og leyfið því að kynnast atvinnu ykkar í verki.

  • Gefið í námsstyrktarsjóð í grunnskóla á svæði ykkar.

  • Hvetjið einhvern áfram! Farið á viðburð (tengdum íþróttum, menningu o.s.frv.) til að styðja einhvern sem þið þekkið.

  • Kennið barni hvernig setja á sér markmið.

  • Miðlið af hæfileikum ykkar í þágu menntunar fyrir fullorðna á svæði ykkar.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.