#LýsiðHeiminum

Dagur 21 - Jesús kenndi okkur að fyrirgefa öðrum

Fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra.

Matteus 6:14

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Er langt síðan þið hafið rætt við einhvern fjölskyldumeðlim? Hringið í þau.

  • Skráið allar slæmar tilfinningar. Ráðgerið síðan að losa ykkur við þær.

  • Er nágranni ykkar eða samverkamaður einkar erfiður? Sýnið slíkum sérstaka góðvild í þessari viku.

  • Verið vinsamleg í stað þess að standa á ykkar rétti í heilan dag.

  • Biðjið fyrir einhverjum sem hefur sært ykkur.

  • Endurnýið vinskap eða endurvaktið einhvern sem þið hafið eytt út í samfélagsmiðli.

  • Reynið að sjá hlutina út frá sjónarhorni einhvers sem hefur valdið ykkur uppnámi.

  • Rifjið upp tilvik þar sem einhver hefur fyrirgefið ykkur og tilfinningarnar sem það vakti hjá ykkur.

  • Biðjið Guð að hjálpa ykkur að vera fúsari til að fyrirgefa öðrum.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.