#LýsiðHeiminum

Dagur 22 - Jesús sýndi þakklæti og það getið þið líka gert

Því að þar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera.

Matteus 6:21

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Gefið póstmanninum ykkar einfalda gjöf til að uppörvunar á þessum annasama tíma.

  • Flytjið sanna þakkarbæn. Biðjið einskis. Færið aðeins þakkir.

  • Skrifið þakkarbréf til einhvers sem hefur haft jákvæð áhrif á líf ykkar.

  • Komið fólki á óvart á heimili ykkar eða vinnustað með því að koma fyrir þakkarmiðum sem finna má yfir daginn.

  • Byrjið á því að skrá í glósubók hvaðeina sem þið eruð þakklát fyrir dag hvern.

  • Einsetjið ykkur að kvarta ekki yfir neinu í heilan dag. Í hvert sinn er ykkur mistekst það, verðið þið að hrósa einhverjum.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.