Deila andlegum hugleiðingum a rafrænum Liknarfelagsfundum
Brasilískir öldungar sem þjóna á Englandi bjóða brasilískum samfélögum upp á enskubekki, til að finna trúarnema og meðlimi sem koma aftur.
Trúboðar setja reglulega saman trúarsamkomu á sunnudögum á Facebook, sem veitir þeim tækifæri til að tala um fagnaðarerindið.
Trúboðar safna meðlimum og vinum þeirra saman á tilbeiðslusamkomu rafrænt í gegnum Facebook Life fundi.
Systurtrúboðar styðja Líknarfélag staðarins með því að skipuleggja fjarfundi fyrir konurnar í deild þeirra.
Systurtrúboðar fara frumlegar leiðir til að búa til myndbönd sem gleðja vini þeirra.
Öldungar í Noregi kanna leiðir til að vinna farsællega með meðlimum kirkjunnar á svæðinu í gegnum fjarfundarkerfi á netinu.