Hver dagur lífsins er saga okkar sjálfra: Hæðir og lægðir, að heilsast og kveðjast er það sem tengir okkur fjölskyldunni.
Öll eigum við okkur einstaka sögu, sem hófst áður en við fæddumst. Uppgötvið fortíð ykkar og lærið um sögu ykkar með FamilySearch í dag á www.familsearch.org
Leyfið ekki að minningarnar týnist sem þið skapið; skiljið eftir arfleifð sem fjölskylda ykkar getur rifjað upp í þægindum heimilis ykkar.
Hafið fortíðina með í vasanum hvert sem þið farið. Skiljið eftir arfleifð fyrir fjölskyldu ykkar með smáforritinu FamilySeach Memories.
Uppgötvið eigið auðkenni hvar sem þið eruð með aðstoð smáforrits FamilySearch! Finnið skyldmenni, ættarlönd, stækkið ættartréð ykkar og fleira.
Við leitum öll einhvers. Með FamilySearch getið þið fundið tilgang, kærleika, tengsl; þið getið fundið fortíð ykkar.
Kirkjuleiðtogar heimiluðu að eftirmyndir yrðu gerðar af hinum ástkæru styttum af Kristi og postulunum tólf og þeim komið fyrir í gestamiðstöð musterisins í Róm.
Komið í opið hús musterisins í Róm, mánudaginn 28. janúar, 2019 til og með laugardagsins 16. febrúar, 2019. Frekari upplýsingar má finna á tempio.lds.org
Við getum framfylgt okkar ‚mikilvægustu ábyrgð‘ að leita áa okkar.
Upplifðu blessanir þess að finna áa, er þú leitar að ættmennum á ættartréð þitt.
Russell M. Nelson leggur áherslu á mikilvægi ættarsögu og musterisstarfs.
Markmið Evrópusvæðisins – Lærðu hvernig þú getur hafið ferðalagið