
Horfa má á trúarsamkomur með meðlimum Tólfpostulasveitarinnar á hinum ýmsu tungumálum á YouTube eða á vefsíðu kirkjunnar í beinu streymi. Sjá hlekkina „Frekari upplýsingar“ hér að neðan fyrir útsendingartíma, YouTube hlekki, ræðumenn og aðrar upplýsingar fyrir hverja útsendingu.
Öldungur Quentin L. Cook
Evrópa, Evrópa Austur, Afríka og Miðausturlönd
Enska, þýska, ítalska, úkraínska, sænska, hollenska, ungverska, norska, finnska, danska, króatíska, rússneska, rúmenska, slóvenska, tékkneska, albanska og pólska
Frekari upplýsingar
Öldungur D. Todd Christofferson
Brasilía, Afríka og Evrópa
portúgalska
Frekari upplýsingar
Öldungur Neil L. Andersen
Suður-Ameríka og Spánn
spænska
Frekari upplýsingar
Öldungur Dale G. Renlund
Kanada, Frakkland, Afríka, Kyrrahafseyjar og Kyrrahafssvæðið
Franska
Frekari upplýsingar