Fylgja spámanninum
Öldungur David A. Bednar kennir að megin tilgangur mustera séu sáttmálarnir sem við gerum þar.
Eyring forseti notar dæmið um bæn Josephs til að fræða okkur um kraft þess að biðja í trú.
Systir Cordon minnir okkur á að láta ljós okkar skína og vera þeim sem umhverfis eru góð fyrirmynd.
Nelson forseti minnir okkur á spámannlegt loforð sitt, um að þegar við notum hið rétta nafn kirkjunnar, mun himneskur faðir úthella yfir okkur krafti sínum og blessunum.
Nelson forseti hvetur alla til að auka hæfni sína til að hlýða á hann.
Nelson forseti segir frá sumum helstu blessununum sem eiga rætur í hinu endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists og hve mikilvægar þær eru til að vera bjartsýnn og vongóður.
Russell M. Nelson forseti, ásamt Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitinni, setur fram tveggja alda yfirlýsingu um endurreisn fyllingar fagnaðarerindis Jesú Krists.
Russell M. Nelson forseti setur fram boðskap hughreystingar í áframhaldandi baráttu við að vernda samfélög okkar gegn KÓVÍD-19 faraldrinum. Hann ræðir um friðinn sem aðeins veitist með Jesú Kristi.
Öldungur Gerrit W. Gong útskýrir hvernig við getum hlotið blessanir með sáttmálsgjörð við Guð.
Systir Lisa L. Harkness segir frá því hvernig við getum verið lærisveinar Krists í lífi okkar.
Systir Christina B. Franco hvetur okkur til að finna gleði í því að miðla fagnaðarerindinu.
Russell M. Nelson forseti útskýrir fyrir systrum kirkjunnar hvernig þær geti notað kraft Guðs í lífi okkar.