Sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30 að íslenskum tíma, munu systir Reyna I. Aburto, annar ráðgjafi í aðalforsætisráði Líknarfélagsins og systir Michelle D. Craig, fyrsti ráðgjafi í aðalforsætisráði Stúlknafélagsins, tala á sérstakri trúarsamkomu þar sem öldungur Erich W. Kopischke, í forsætisráði Evrópusvæðisins, verður í forsæti. Samkoman verður hápunktur helgar þar sem einblínt verður á þjónustu Líknarfélagsins um alla Evrópu. Hún verður send út frá Bretlandi á 22 tungumálum, til allra systra á Evrópusvæðinu sem eru 14 ára og eldri.
Staðsetning: Útsending á netinu frá Bretlandi til Evrópusvæðisins.