Sister Jones segir frá því hversu þakklát hún er fyrir að geta „hlýtt á hann“ með hinni hljóðu og kyrrlátu rödd í huga sínum og hjarta.
Öldungur Jeffrey R. Holland ræðir um mikilvægi þess að biðjast fyrir upphátt til að eiga betri tjáskipti við Drottin og „hlýða á hann.“
Öldungur Renlund segir frá því hvernig hljóð verk trúrækni og fúsleiki geta hjálpað okkur að komast nær andanum og „hlýða á hann.“
Systir Jean B. Bingham segir frá því hvernig henni lærðist að hlýða á hann með heilögum anda, þegar hún gaf vitnisburð sinn.
Öldungur Dieter F. Uchtdorf lýsir því hvernig elska hans til Drottins hefur hjálpað honum að hljóta svör og innblástur á lífsleið sinni.
Öldungur Gerrit W. Gong segir frá því hvernig þjónusta við aðra hjálpar honum að komast nær Drottni og „hlýða á hann.“
Öldungur Gary E. Stevenson segir frá því hvernig hann lærði, sem ungur drengur, að hlýða á hann með heilögum anda.
M. Russell Ballard forseti segir frá því hvernig hljóðar stundir í lífi okkar eru okkur nauðsynlegar til að geta skynjað innblástur Drottins og „hlýtt á hann.“
Öldungur David A. Bednar segir frá því hvernig ritningarnar færa hann nær Drottni og hjálpa honum að „hlýða á hann“ og hljóta leiðsögn hans, fullvissu og vernd.
Nelson forseti hvetur alla til að auka hæfni sína til að hlýða á hann.