Mormónsbók svarar andlegum spurningum
Hvað gerist þegar við deyjum?

Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, hins lifandi spámanns og fólks um dauðann.
Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, hins lifandi spámanns og fólks um dauðann.
Kynnið ykkur hvernig Wooley-fjölskyldan tókst á við sonarmissi og lifa í von um að fá að sjá hann aftur.
Faðir hans lifði það ekki að sjá hann útskrifast. Tvö barna hans dóu áður en hann fékk alið þau upp. Clark Wiscombe veit að hann á enn eftir að njóta margs með þeim ástvinum sem hann hefur misst.
Lesið Alma 40 til að komast að því hvernig Kristur gerir upprisu allra manna mögulega.
Lesið ræðuna ,Himneskt hjónaband’ ['Celestial Marriage'] eftir Nelson forseta