Hvernig finna á leiðsögn í lífinu
Þegar við elskum Jesú Krist og lifum eftir kenningum hans, getum við upplifað sanna gleði, hamingju og frið.
Þegar þið finnið djúpt í sál ykkar hversu algjörlega Guð elskar ykkur, mun það breyta öllu.
Vitið þið um einhvern sem hefur þörf fyrir hughreystingu, athygli eða að tilheyra? Þið getið sýnt samúð á sama hátt og Jesús gerði.
Fagnaðarerindi Jesú Krists er nauðsynlegt sáluhjálp okkar sjálfra og allra umhverfis okkur.
Kenningar Jesú Krists eru máttugar og geta breytt lífi ykkar er þið lifið eftir þeim. Þær leiða ykkur til þess að öðlast allt það sem Guð hefur.
Guð vill að þið lifið í samræmi við möguleika ykkar og njótið gleði og velgengni. Að snúa til Guðs, er vegur hamingjunnar.