Mormónsbók svarar andlegum spurningum
Hvernig get ég fundið jafnvægi á milli starfsframa míns og fjölskyldulífs?

Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, lifandi spámanns og fólks um jafnvægi fjölskyldu og starfsframa.
Kynnið ykkur svör Mormónsbókar, lifandi spámanns og fólks um jafnvægi fjölskyldu og starfsframa.
Tom King, fyrrverandi kaupsýslumaður, útskýrir hvernig hann fann jafnvægi á milli fjölskyldulífs og atvinnu og hvernig Mormónsbók hjálpaði honum að gera það.
Russell M. Nelson forseti segir okkur geta endurhlaðið batteríin með því að halda hvíldardaginn heilagan eftir erilsama viku.
Lesið 3. Nefí 13 til að komast að því hvernig Drottinn annast hvert okkar.
Lesið ræðuna ,Feður’ eftir öldung Christofferson