Hvernig getur það ekki verið satt? Jesus Kristur sem sonur Guðs
Skilningur á sambandi Guðs við son sinn Jesú Krist getur styrkt tengsl okkar við frelsarann.
Þrátt fyrir að við búum í síbreytilegum heimi, er elska Guðs og leiðsögn hans ávallt til reiðu fyrir okkur.
Þótt okkur finnist við stundum hafa margar reglur, þá gefur Guð börnum sínum þær til blessunar og öryggis.
Með stanslausan skarkala heimsins umhverfis, getur það veitt okkur langþráðan frið að slökkva á áreitinu.
Af öllum sköpunarverkum Guðs eruð þið mikilvægust.
Allt umhverfis okkur bendir til þess að Guð sé til. Hvernig hefur það áhrif á daglegt líf okkar?
Kynnið ykkur staðreyndir endurreisnar kirkju Jesú Krists, sem fær ykkur til að spyrja: „Hvernig getur þetta ekki verið satt?“
Kynnið ykkur staðreyndir þess sem gerir Mormónsbók að svo undursamlegri ritningarbók, svo þið spyrjið: Hvernig getur hún ekki verið sönn?