
Fylgist með útsendingunni sunnudaginn 2. september, 2021, kl. 16:00 (CEST) í gervihnattakerfi kirkjunnar, Broadcasts.ChurchofJesusChrist.org, YouTube, Latter-day Saints Channel og öðrum rafrænum rásum.
Öllu ungu fullorðnu fólki er boðið að taka þátt, hvort heldur einhleypu eða giftu. Fastatrúboðum er einnig boðið að taka þátt og bjóða þeim sem þeir eru að kenna, þar sem það er mögulegt. Allir aldurs- og samfélagshópar eru velkomnir. Staðarleiðtogar eru hvattir til að ákveða áhorfsdag og tíma sem best hentar hinu unga fullorðna fólki á þeirra svæði.
Áður en að útsendingin hefst, geta ungir fullorðnir einstaklingar sent spurningar á viðburðarvefsíðuna á Face2Face.ChurchofJesusChrist.org.