Æðsta forsætisráðið býður öllum að taka þátt í útsendingu jólasamkomu Æðsta forsætisráðsins, sunnudaginn, 6. desember, 2020. Þessi samkoma býður upp á jólaboðskap frá aðalvaldhöfum og aðalembættismönnum kirkjunnar. Upptökur frá fyrri jólasamkomum eru í boði Laufskálakórsins og Hljómsveitarinnar á Musteristorgi.