Gallery Heading
Þótt Jaime hafi verið ríkulega blessaður sem meðlimur kirkjunnar, þá hefur hann líka tekist á við margar lífsins raunir. Á tíma mikilla skulda í ferðaskrifstofu þeirra, urðu honum og konu hans ljóst að þau þyrftu hjálp við að gera fyrirtækið arðbært að nýju.
Það var Mariu da Paz og Bernardino stöðug barátta að ala upp fimm börn þeirra á São Miguel eyju á hinum fögru Azores-eyjum. Kynnið ykkur hvernig sjálfsbjargarnámið hjálpaði þeim að auka andríki fjölskyldu sinnar.
Þegar Marlon kom heim af trúboði sínu, fann biskupinn skýrt að hann þyrfti meiri stundlegan stuðning og andlega leiðsögn, til að vera trúarlega sterkur.
Þegar Claudía flutti til Portúgal frá heimalandinu, Brasilíu, sá hún að það var ógerlegt að halda áfram starfi sínu sem sögukennari. Sjáið hvernig sjálfsbjargarstarfið hjálpaði henni að uppgötva nýja leið.
Þegar Pedro lauk trúboði, var honum boðið af vini að fara í sjálfbjargarnám í stikunni hans.
Kynnið ykkur hvernig Segundo fann sér atvinnu og blessaði aðra með þátttöku sinni og leiðbeiningunum í námskeiðinu Atvinnuleitin mín.
Cristina deilir með okkur því sem hún gerir á sérhverjum degi til að þróa með sér sjálfstæðisvenjur.
Lærið hvernig sjálfsbjargarframtakið blessaði líf Xavis ríkulega eftir að hann ákvað að taka þátt.
Markmið Evrópusvæðisins – lærðu hvernig þú getur byrjað á því að verða andlega og stundlega sjálfbjarga, með því að læra og kenna blessanir föstu og föstufórna.
Leiðtogar og meðlimir á Cape Verde hjálpa þeim sem eru þurfandi með hænsnabúraverkefni.
Hjálparstofnun SDH aðstoðar við að koma af stað sjónverndarverkefni fyrir börn með sjónvandamál á Grænhöfðaeyjum.
D. Todd Christofferson segir frá því hvernig við getum ,dvalið í Kristi’ með viðeigandi lífshætti.