Kirkjan eykur áherslu á fjóra daghluta aðalráðstefnu

Kvöldhluti laugardags verður aflagður

Kirkjan eykur áherslu á fjóra daghluta aðalráðstefnu

Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur ákveðið að frá og með aðalráðstefnu apríl 2026 verði kvöldhluti laugardags aflagður.