Öldungur Dieter F. Uchtdorf segir frá því hvernig við getum fundið hamingju með því að komast nær Jesú Kristi.
Dallin H. Oaks forseti staðfestir að við getum átt hamingjusama fjölskyldu með því að tileinka okkur reglurnar sem útskýrðar eru í hinu kirkjulega skjali: “Fjölskyldan: Yfirlýsing til heimsins.”
Öldungur Dieter F. Uchtdorf útskýrir hvernig að hjálpar okkur að þekkja frelsarans, ef við setjum traust okkar á friðþægingu Krists.
Russell M. Nelson forseti ber vitni um að þeir sem horfa til Guðs geti tekið á móti guðlegum blessunum.