Ronald A. Rasband útskýrir að elska Guðs er stöðug, þrátt fyrir mistök okkar og veikleika.
Mistök geta valdið okkur sorg og sársauka, en við getum hætt að láta þau angra okkur og fundið gleði.
Öll hrösum við stundum, en við getum fundið von þegar við snúum okkur til Guðs.
Fylgdu fordæmi frelsarans með því að vera heiminum ljós á 24 vegu á 24 dögum.
Öldungur Jeffrey R. Holland ber vitni um raunveruleika lifandi frelsara og hvernig hann getur liðsinnt okkur í dag.
Ronald A. Rasband hvetur alla til að fylgja fordæmi frelsarans og elska hver annan.
Hvað getið þið gert til að hirða vel um og láta ykkur annt um jörðina og þá sem umhverfis ykkur eru?
Russell M. Nelson forseti ber vitni um frelsarann frá því að hann var kallaður sem postuli árið 1984.
Tónlistarmyndband á ensku um þema Ungmennafélags 2018
Nelson forseti ræðir mikilvægi kvenna og guðlegt hlutverk þeirra í ríki Guðs.
Öldungur M. Russell Ballard útskýrir hlutverk okkar sem fylgjenda Krists og meðlima kirkju hans.
Öldungur Gerrit W. Gong gefur vitnisburð sinn um Jesú Krist, sem nýkallaður postuli.