Öldungur Ulisses Soares gefur vitnisburð sinn um Jesú Krist, sem nýkallaður postuli.
Öldungur D. Todd Christofferson útlistar lykilhlutverk og ábyrgð feðra.
Henry B. Eyring forseti ber vitni um hvernig Drottinn leiðir kirkju sína með því að veita réttmætum þjónum sínum opinberun.
Öldungur Dieter F. Uchtdorf segir frá því að við blessum ekki aðeins aðra með því að þjóna öðrum með hæfileikum okkar, heldur líka okkur sjálf.
Öldungur Neil L. Andersen útskýrir blessanir þess að hafa spámann á jörðunni á þessum tíma.
Öldungur Dieter F. Uchtdorf fer með okkur 2000 ár aftur í tímann, til Gethsemanegarðsins og útskýrir ástæðu þess að friðþægingarfórn Jesú Krists er mikilvægasti atburður sögunnar.
Caussé biskup býður hinum heilögu að fara í musterið með fyrirheit til hinna heilögu um að kraftaverk muni gerast
Kynnið ykkur hvernig máttur friðþægingar Krists gerir okkur meðal annars kleift að sigrast á öllum áskorunum lífsins.
M. Russell Ballard forseti ber vitni um hvernig þjónusta við samferðafólk okkar blessar bæði þann sem þjónar og þann sem er þjónað.
Hvernig getur upprisan og friðþæging Jesú Krists hjálpað mér í daglegu lífi?
Öldungur Ulisses Soares ber vitni um hvernig varanleg trú á Krist gerir okkur kleift að sigrast á erfiðleikum lífsins.
Russell M. Nelson forseti lýsir yfir mikilvægi þess að nefna kirkju Drottins því nafni sem hann gaf henni.