Myndbönd um áætlanagerð
Trúboðssvæði býr til áætlun til að halda uppi starfi í kyrrsetningunni og býr nú fleiri vini undir skírn en áður þekktist.
                                            Öldungar í Króatíu nota kannanir til að nálgast fólk og skapa tengsl.
                                            Trúboðar hafa samband við heimkomna trúboða á svæði sínu og hljóta 23 tilvísanir til að hafa samband við fólk.
                                            Öldungar í Póllandi buðu vinum sínum að horfa á aðalráðstefnu á netinu og tveir þeirra ákváðu að láta skírast.
                                            Öldungar í Noregi kanna leiðir til að vinna farsællega með meðlimum kirkjunnar á svæðinu í gegnum fjarfundarkerfi á netinu.
                                            Systurtrúboði segir frá því hvernig hún getur notað eigin persónutöfra til að búa til grípandi myndbandsauglýsingar.
                                             
                                                                         
                                                                         
                                                                         
                                                                         
                                                                        