Myndbönd um að vinna með meðlimum
Trúboðssvæði býr til áætlun til að halda uppi starfi í kyrrsetningunni og býr nú fleiri vini undir skírn en áður þekktist.
Öldungar í Mílanó kenna trúarskóla og hjálpa ungmennum að vinna trúboðsstarf. Ein af vinkonum stúlku í Stúlknafélaginu vill láta skírast.
Trúboðar setja reglulega saman trúarsamkomu á sunnudögum á Facebook, sem veitir þeim tækifæri til að tala um fagnaðarerindið.
Systurtrúboðar færa meðlimi og vini saman andlega í gegnum fjarfundi.
Kona kynnist staðarmeðlimum í gegnum fjarfundarlexíur og hlakkar til að hitta þau þegar kirkjufundir hefjast aftur.
Systur á Spáni nota námsforritið „Kahoot“ til að vinna með meðlimum og vinum á Alnetinu.
Trúboðar safna meðlimum og vinum þeirra saman á tilbeiðslusamkomu rafrænt í gegnum Facebook Life fundi.
Systurtrúboðar styðja Líknarfélag staðarins með því að skipuleggja fjarfundi fyrir konurnar í deild þeirra.
Systurtrúboðar í Hollandi nýta sér tónlistarhæfileika sína í beinu Facebook streymi til að miðla vitnisburði sínum og tengja fólk við Guð.
Þrír systurtrúboðar kenna nú 23 vinum sem búa sig undir skírn, eftir að hafa haft samband við fólk sem fyrrverandi trúboðar kenndu.
Öldungar hitta staðarmeðlimi á netinu til að miðla vitnisburði sínum og biðja um tilvísanir.
Ung fjölskylda horfir á trúarsamkomu og þrá vaknar til að læra meira um Guð.