Myndbönd um skírnir
Trúboðssvæði býr til áætlun til að halda uppi starfi í kyrrsetningunni og býr nú fleiri vini undir skírn en áður þekktist.
Rafræn tækni gerir trúboðum kleift að finna og kenna konu hinu megin á hnettinum.
Öldungar í Mílanó kenna trúarskóla og hjálpa ungmennum að vinna trúboðsstarf. Ein af vinkonum stúlku í Stúlknafélaginu vill láta skírast.
Brasilískir öldungar sem þjóna á Englandi bjóða brasilískum samfélögum upp á enskubekki, til að finna trúarnema og meðlimi sem koma aftur.
Kona kynnist staðarmeðlimum í gegnum fjarfundarlexíur og hlakkar til að hitta þau þegar kirkjufundir hefjast aftur.
Systurtrúboðar snerta hjörtu fólks með því að bjóða upp á rafræna musterisskoðunarferð í gegnum Facebook messenger og með því að sýna myndir.
Öldungar í Póllandi buðu vinum sínum að horfa á aðalráðstefnu á netinu og tveir þeirra ákváðu að láta skírast.