Njótið Messíasar eftir Handel heima við um þessa páska.

VIð munum halda páskana hátíðalega undir leik hinna stórbrotnu óratoríu Handels, Messíasar í flutningi The Tablernacle Choir og Orchestra at Temple Square í sérstöku streymi á páskasunnudag, 4. apríl, 2021 kl 10:00.

Þessi sérstaki páskaendurflutningur af Messíasi var tekinn upp á páskum 2018 með hinum vel þekktu gestaeinsöngvurum Amanda Woodbury, Tamara Mumford, Tyler Nelson og Tyler Simpson. Enn á ný mun þessi streymisflutingur gera ykkur kleift að koma nær Jesú Kristi í gegnum tónlist og ritningarorði Messíasar.                                                 

Komist nær Guði þessa páska er þið stillið inn á endurútsendingu á þessum flutningi. 

Þið getið farið í dagskrána hér á ensku.