Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hallelúja-kórinn“ úr Messíasi eftir Georg Friderich Händel.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Ó, kom þú örugg Herrans heilög sveit,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Þetta fallega lag segir frá Fyrstu sýn Josephs Smith og minnir á að við snúum okkur til Guðs og „hlýðum á hann“ til að fá svör í lífi okkar.
Ronald A. Rasband hvetur alla til að fylgja fordæmi frelsarans og elska hver annan.
Ung kona frá Íslandi miðlar áhrifaríkri upplifun af bæn og hvernig hún efldi samband hennar við Guð.
Spurningar lífsins eru eins og stærðfræðijöfnur, sérstaklega hvað varðar persónulega tilbeiðslu okkar.
Hvað gerist er við lokum á hávaðann umhverfis og hlustum með hjörtum okkar? Það er þá sem við getum fundið áhrif Jesú Krists. #HlýðÞúÁHann
Spurningar lífsins eru eins og stærðfræðijöfnur, einkum hvað varðar persónulegt réttlæti ykkar.
Spurningar lífsins eru eins og stærðfræðijöfnur, einkum hvað varðar persónulega þjónustu okkar.
Spurningar lífsins eru eins og stærðfræðijöfnur, sérstaklega þegar kemur að persónulegu starfi okkar sem lærisveinar.
Brian hefur tíma til að ígrunda Mormónsbók í óbyggðunum og notar hana til að leysa vanda lífs síns.
Systir Sharon Eubank kennir að öllum sé frjálst að leita liðsinnis Krists.