Ráðstefnuhlutarnir verða sendir út frá Ráðstefnuhöllinni í Salt Lake City 4.-5. október. Heiti ráðstefnuhlutanna vísa til staðartíma í Utah. Sé litið til tímabelta, þá verða ráðstefnuhlutarnir aðgengilegir á:Íslandi á eftirfarandi tímum:
- Morgunhluti laugardags: 16:00 á íslenskum tíma
- Síðdegishluti laugardags : 20:00 á íslenskum tíma
- Kvöldhluti laugardags: Sunnudag kl. 13:00 á íslenskum tíma
- Morgunhluti sunnudags: 16:00 á íslenskum tíma
- Síðdegishluti sunnudags: 20:00 á íslenskum tíma
Horfa á með íslenskum texta
- Smellið hér til að horfa á alla hlutana beint á útsendingarsíðunni
- Til að breyta talsetningu tungumálsins, skulið þið smella á hljóðnematáknið neðst í hægra horninu á spilaranum og velja viðeigandi tungumál.
- Til að breyta texta tungumálsins, skulið þið smella á talbólutáknið neðst í hægra horninu á spilaranum og velja viðeigandi textatungumál.
Horfa á YouTube með íslenskri túlkun:
- Morgunhluti laugardags16:00 á íslenskum tíma [https://youtube.com/live/GD-bZ8Lry_M?feature=share]
- Síðdegishluti laugardags20:00 á íslenskum tíma [https://youtube.com/live/z9qPW506CWI?feature=share]
- Kvöldhluti laugardags: Sunnudagur 13:00 á íslenskum tíma [https://youtube.com/live/Tnaoywi2KP8?feature=share]
- Morgunhluti sunnudags: 16:00 á íslenskum tíma [https://youtube.com/live/GHzG4V08Ck4?feature=share]
- Síðdegishluti sunnudags: 20:00 á íslenskum tíma [https://youtube.com/live/L6hyEcHhY6o?feature=share]
Fleiri hlekkir
- Um aðalráðstefnu október 2025
- Skoða liðnar ráðstefnur
- Hvað er aðalráðstefna? (á ensku)
aðalráðstefna, trúarsamkoma, þjónusta, heimslæg, rafrænt, 2025
Horfa á aðalráðstefnu október 2025 með íslenskum texta.