Hlustið á ungt fólk hvaðanæva að úr Evrópu flytja hið fagra lag „Glorious“ og hrífist með til að #GjöraGott
Hin heimsþekkta, norskættaða söngkona Sissel, flytur „Slow Down,“ eftir Chuck Girard, í útsetningu Sam Cardon, á tónleikum á degi brautryðjenda 2019.
Njótið þessa fallega samspils söngs og dans trúboða Stokkhólmstrúboðsins í Svíþjóð!
Heilt trúboð sameinast í söng með hjálp fjarfundarbúnaðs.
Tveir systurtrúboðar syngja frumsamið lag um von.
Á tíma þegar margir upplifa sig varnarlausa og friðlausa, vitna trúboðar um heim allan um hvar frið sé að finna.
Í heimi sem fullur er af ringulreið, sameinast trúboðar um alla Evrópu til að minnast endurreisnar fagnaðarerindis Jesú Krists á 19 tungumálum.
Trúboðar sameinast til að syngja saman lag á netinu.
Systurtrúboðar syngja gamalgróinn franskan sálm.
Trúboðar halda í bjartsýnina með tónlist, á tímum útgöngubanns.
Öldungur flytur pólska útgáfu sálmsins: „Ég veit minn lifir lausnarinn“.
Öldungur miðlar vitnisburði sínum með söng.